
Út á túni
Út á túni er hlaðvarpsþáttur þar sem spjallað er við bændur og reynt að kynnast þeim og þeirra búum betur. Stjórendur þáttarins eru Sigrún Júnía og Jón Elvar. Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á utatuni.2020@gmail.com eða á facebook https://www.facebook.com/utatuni
Podcasting since 2020 • 32 episodes
Út á túni
Latest Episodes
S3E7 - Óli Finnsson eigandi garðyrkjustöðvarinnar Heiðmörk
Í þessum þætti spjöllum við við Óla Finnsson en fjölskyldan tók við garðyrkjustöðinni Heiðmörk fyrir fjórum árum. Þau fóru beint í djúpu laugina – og við forvitnumst um hvernig það er að koma nýr inn í greinina, hvað hefur gengið vel, hvað mætt...
•
1:23:57
