Út á túni

S3E5 - Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði

Sigrún Júnía og Jón Elvar

Í þessum þætti ræðum við við Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í landbúnaði. Hún deilir innsýn í áskoranir, tækifæri og framtíð greinarinnar.