Út á túni

S3E7 - Óli Finnsson eigandi garðyrkjustöðvarinnar Heiðmörk

Sigrún Júnía og Jón Elvar

Í þessum þætti spjöllum við við Óla Finnsson en fjölskyldan tók við garðyrkjustöðinni Heiðmörk fyrir fjórum árum. Þau fóru beint í djúpu laugina – og við forvitnumst um hvernig það er að koma nýr inn í greinina, hvað hefur gengið vel, hvað mætti betur fara og hvaða lærdómur hefur fengist á leiðinni. Skemmtilegt spjall um um lífið í garðyrkju.