Út á túni

Gísli Guðjónsson - Ritstjóri Eiðfaxa, hestamann og kynbótadómara

Í þessum þætti spölluðum við Gísla Guðjónsson ritstjóra Eiðfaxa, hestamann og kynbótadómara. Við fórum yfir kynbótadómara hlutverkið, landsmót, hrossarækt og margt fleira skemmtilegt.