Út á túni
Út á túni er hlaðvarpsþáttur þar sem spjallað er við bændur og reynt að kynnast þeim og þeirra búum betur. Stjórendur þáttarins eru Sigrún Júnía og Jón Elvar. Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á utatuni.2020@gmail.com eða á facebook https://www.facebook.com/utatuni
Út á túni
3. Út á túni - Jón Björgvin - Partur 2
•
Sigrún Júnía og Jón Elvar
Við fengum til okkar góðan gest Jón Björgvin Vernharðsson í spjall um uppvaxtarárin í Möðrudal, búskapinn og framtíðina.