Út á túni

2. Út á túni - Halla Eiríksdóttir

Sigrún Júnía og Jón Elvar

Í þessum þætti fengum við til okkar hjúkrunarfræðinginn og bóndann Höllu Eiríksdóttur sem býr á bænum Hákonarstöðum ásamt mannni sínum þar eru þau með sauðfjárbú. Halla segir okkur frá sínum uppvaxtarárum og við ræðum sauðfjárrækt, ferðamanninn og fleira skemmtilegt.