Út á túni
Út á túni er hlaðvarpsþáttur þar sem spjallað er við bændur og reynt að kynnast þeim og þeirra búum betur. Stjórendur þáttarins eru Sigrún Júnía og Jón Elvar. Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á utatuni.2020@gmail.com eða á facebook https://www.facebook.com/utatuni
Út á túni
2. Út á túni - Halla Eiríksdóttir
•
Sigrún Júnía og Jón Elvar
Í þessum þætti fengum við til okkar hjúkrunarfræðinginn og bóndann Höllu Eiríksdóttur sem býr á bænum Hákonarstöðum ásamt mannni sínum þar eru þau með sauðfjárbú. Halla segir okkur frá sínum uppvaxtarárum og við ræðum sauðfjárrækt, ferðamanninn og fleira skemmtilegt.